Fréttasafn

20.03.2017
Blóðgjöf í 200 skipti í fyrsta sinn á Íslandi
Í dag 20.mars gerist það í fyrsta skipti í Blóðbankanum að einn og sami blóðgjafi nær því marki að gefa 200 sinnum blóð. Ólafur Helgi Kjartansson er blóðgjafinn sem nær þessu markmiði í dag kl.11, þegar hann kemur og gefur blóð í tvö hundruðasta sinn.
Meira
11.07.2013
Bókaðu tíma í blóðgjöf
Þú getur bókað tíma í blóðgjöf með því að senda okkur tölvupóst í gegnum hnapp á forsíðu www.blodbankinn.is "Panta tíma í blóðgjöf"
Meira
06.09.2002
Blóðsöfnunarbíllinn kominn
Rauði kross Íslands afhenti Blóðbankanum í dag að gjöf fullkominn og glæsilegan blóðsöfnunarbíl eins og myndirnar hér sýna.
Meira
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania