Frétt

25. 03 2021

Inngjöf á rauðkornaþykkni drógst saman á árinu 2020 miðað við síðustu ár

Alls voru inngefnar 8722 einingar af rauðkornaþykkni á öllu landinu árið 2020.

Langstærstur hluti þessara inngjafa fór fram á Landspítala eða um 80 %

Til baka

Myndir með frétt

    Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania