Frétt

30. 03 2021

Nýir hundraðshöfðingjar

Tveir blóðgjafar gáfu á dögunum blóð í 100. skiptið.

Þetta eu þeir: Ingólfur Vilhjálmur Gíslason og Ásbjörn Sigþór Snorrason

Við óskum þeim til hamingju og þökkum allar gjafirnar í gegnum árin.

 

Ásbjörn Sigþór Snorrason

Ásbjörn Sigþór Snorrason hundraðshöfðingi

 

Ingólfur Vilhjámur Gíslason

Ingólfur Vilhjálmur Gíslason hundraðshöfðingi

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania