Frétt

15. 06 2020

Í dag fögnum við alþjóðadegi blóðgjafa

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn er 14. júní ár hvert. Við höldum uppá hann í dag.

Grænn markaður gefur blóðgjöfum rós og boðið er uppá tertu í tilefni dagsins.

Umfjöllun WHO um alþjóðlega blóðgjafadaginn

sjá

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania