Deildir

Starfsemi Blóðbankans er deildaskipt enda eru viðskiptavinir bæði blóðgjafar og sjúkradeildir. Blóðbankinn sinnir blóðbankastarfsemi fyrir landið allt. Þar fer fram blóðsöfnun og vinnsla blóðhluta. Einnig eru gerðar ýmsar rannsóknir sem tengjast blóðbankaþjónustu og líffæraígræðslum.
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania