Blóðhlutavinnsla

Undir blóðhlutavinnslu fellur meðal annars:

Vinnsla heilblóðs og framleiðsla blóðhluta
Frekari vinnsla blóðhluta

  • framleiðsla blóðflagna úr heilblóði
  • smithreinsun blóðflögueininga og blóðvökva
  • hvítkornasíun blóðhuta
  • geislun blóðhluta
  • uppskipting eininga í barnaeiningar

Framleiðsla eigin augndropa
Smitskimsrannsóknir (HIV, HBV, HCV)

Björn Harðarson (bjornh@landspitali.is) er í forsvari fyrir blóðhlutavinnslu Blóðbankans.
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania