Blóðtaka

Undir blóðtökudeild fellur meðal annars:

  • Kaffistofa blóðgjafa
  • Markaðsstarf til að viðhalda blóðgjafahópnum
  • Heilblóðsgjöf blóðgjafa
  • Sértæk blóðsöfnun (rauðkorn, blóðflögur, blóðvökvi)
  • Söfnun blóðmyndandi stofnfruma sjúklinga
  • Rekstur blóðbankabílsins
  • Samvinna við Blóðgjafafélag Íslands

Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen (jorunno@landspitali.is) er í forsvari fyrir blóðtökudeild Blóðbankans.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania