Stofnfrumuvinnsla

Undir stofnfrumuvinnslu fellur meðal annars:

  • Mælingar á fjölda CD34 fruma í sjúklingasýni og græðlingi
  • Vinnsla stofnfrumugræðlings svo sem frysting
  • Þíðing græðlings og Inngjöf stofnfruma í sjúkling

Sjá nánar um stofnfrumur og stofnfrumuígræðslu

Ólafur Eysteinn Sigurjónsson (oes@landspitali.is) er í forsvari fyrir vinnslu stofnfrumueininga í Blóðbankanum.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania