Þjónusturannsóknir

Undir þjónusturannsóknir fellur meðal annars:

  • Blóðflokkun og blóðflokkamótefnaleit hjá blóðgjöfum og sjúklingum
  • Samræmingarpróf
  • Úrvinnsla mótefnamælinga 
  • Afgreiðsla og sendingar blóðhluta til sjúkradeilda/heilbrigðisstofnana
  • Eftirlit með blóðkælum á Landspítala og úti á landi
  • Þjálfun og umsjón með starfsemi blóðstöðva úti á landi

Guðrún Svansdóttir (gsvans@landspitali.is) er í forsvari fyrir þjónusturannsóknir Blóðbankans

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania