20. 03 2014Blár dagur í tilefni Mottumars
í dag erum við með blátt þema í Blóðbankanum í tilefni Mottumars. Boðið verður upp á vöfflur milli kl. 15:00 og 16:30.
Sýnum stuðning í verki við þetta þarfa átak Krabbameinsfélagsins. Svarið hreystikallinu og takið þátt í Mottumars !
Til baka