Vel hefur gengið að safna blóði fyrir páskahátíðina. Kærar þakkir til allra sem hafa lagt okkur lið.
Lokað er í blóðsöfnun yfir páskana. Opnum á ný þriðjudaginn 22. apríl kl. 08:00.
Gleðilega hátíð !