Frétt

23. 05 2014

Systur í Stykkishólmi gefa blóð

Tæplega 70 blóðgjafar gáfu blóð á Snæfellsnesi í vikunni. Þrír staðir voru heimsóttir: Grundarfjörður, Stykkishólmur og Ólafsvík. Meðal blóðgjafa voru systurnar Sr. Mäe de Deus (Guðs Móðir) Sr. Maria Sabiduria de la Cruz (Speki Krossins) og Sr. Maria Porta Coeli (Himnahlið). Þökkum góðar móttökur.


Systur í Stykkishólmi .Sr. Mäe de Deus (Guðs Móðir) Sr. Maria Sabiduria de la Cruz (Speki Krossins) og Sr. Maria Porta Coeli (Himnahlið).

Til baka
23. 05 2014

Systur í Stykkishólmi gefa blóð

Tæplega 70 blóðgjafar gáfu blóð á Snæfellsnesi í vikunni. Þrír staðir voru heimsóttir: Grundarfjörður, Stykkishólmur og Ólafsvík. Meðal blóðgjafa voru systurnar Sr. Mäe de Deus (Guðs Móðir) Sr. Maria Sabiduria de la Cruz (Speki Krossins) og Sr. Maria Porta Coeli (Himnahlið). Þökkum góðar móttökur.


Systur í Stykkishólmi .Sr. Mäe de Deus (Guðs Móðir) Sr. Maria Sabiduria de la Cruz (Speki Krossins) og Sr. Maria Porta Coeli (Himnahlið).

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania