Frétt
Það stefnir í að verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum hefjist á miðnætti.
Á meðan á verkfalli stendur verður lágmarksblóðsöfnun í Blóðbankanum við Snorrabraut, engin söfnun á Akureyri og engin söfnun með Blóðbankabílnum.
Fyrirhuguð var ferð í Vodafone á morgun miðvikudag sem fellur niður. Við munum setja upplýsingar varðandi aðrar ferðir inn á vefsíðu okkar www.blodbankinn.is og facebook síðu okkar eftir því sem fram vindur.
Við höldum að sjálfsögðu enn í vonina að til verkfalls komi ekki.
Starfsfólk Blóðbankans
Til baka
Það stefnir í að verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum hefjist á miðnætti.
Á meðan á verkfalli stendur verður lágmarksblóðsöfnun í Blóðbankanum við Snorrabraut, engin söfnun á Akureyri og engin söfnun með Blóðbankabílnum.
Fyrirhuguð var ferð í Vodafone á morgun miðvikudag sem fellur niður. Við munum setja upplýsingar varðandi aðrar ferðir inn á vefsíðu okkar www.blodbankinn.is og facebook síðu okkar eftir því sem fram vindur.
Við höldum að sjálfsögðu enn í vonina að til verkfalls komi ekki.
Starfsfólk Blóðbankans
Til baka