Frétt

13. 06 2014

Ánægjulegur blóðgjafadagur að baki

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn var haldinn hátíðlegur í blíðunni í gær. Margir lögðu leið sína til okkar og gáfu blóð og þáðu að launum rós og grillaða pylsu auk annars góðgætis.Bangsaspítalinn var vel sóttur af yngri kynslóðinni og bílar slökkviliðsins og lögreglu vöktu áhuga margra.

Við þökkum Blóðgjafafélaginu, læknanemum og sjálfboðaliðum fyrir ánægjulegan dag sem og þeim fjölmörgu sem komu í heimsókn.

Til baka
13. 06 2014

Ánægjulegur blóðgjafadagur að baki

Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn var haldinn hátíðlegur í blíðunni í gær. Margir lögðu leið sína til okkar og gáfu blóð og þáðu að launum rós og grillaða pylsu auk annars góðgætis.Bangsaspítalinn var vel sóttur af yngri kynslóðinni og bílar slökkviliðsins og lögreglu vöktu áhuga margra.

Við þökkum Blóðgjafafélaginu, læknanemum og sjálfboðaliðum fyrir ánægjulegan dag sem og þeim fjölmörgu sem komu í heimsókn.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania