Frétt

23. 06 2014

Blóðgjöf fyrir sumarfríið !

Nú þegar margir eru farnir í sumarfrí er orðið erfiðara að ná í blóðgjafa. Við viljum því biðja ykkur að gefa blóð áður en þið farið erlendis eða út á land. Okkur vantar blóð í öllum blóðflokkum.

Til baka
23. 06 2014

Blóðgjöf fyrir sumarfríið !

Nú þegar margir eru farnir í sumarfrí er orðið erfiðara að ná í blóðgjafa. Við viljum því biðja ykkur að gefa blóð áður en þið farið erlendis eða út á land. Okkur vantar blóð í öllum blóðflokkum.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania