Frétt

05. 08 2014

Hinsegin dagar mættu í Blóðbankann

Við fengum góða gesti í heimsókn í dag.

Hingað komu nokkrir einstaklingar að gefa blóð í nafni einhvers sem ekki getur gefið sjálfur.

Tilgangurinn með heimsókn þeirra var að vekja athygli á því að karlmenn sem hafa kynmök við aðra karlmenn mega ekki gefa blóð.

Við viljum þakka þeim vel fyrir komuna og innleggin í bankann um leið og við fögnum umræðu um þessi mál. Það er ýmislegt efni inni á www.blodbankinn.is sem vert er að skoða ef fólk vill kynna sér málið.

Sjá: MSM og blóðgjafir

Til baka
05. 08 2014

Hinsegin dagar mættu í Blóðbankann

Við fengum góða gesti í heimsókn í dag.

Hingað komu nokkrir einstaklingar að gefa blóð í nafni einhvers sem ekki getur gefið sjálfur.

Tilgangurinn með heimsókn þeirra var að vekja athygli á því að karlmenn sem hafa kynmök við aðra karlmenn mega ekki gefa blóð.

Við viljum þakka þeim vel fyrir komuna og innleggin í bankann um leið og við fögnum umræðu um þessi mál. Það er ýmislegt efni inni á www.blodbankinn.is sem vert er að skoða ef fólk vill kynna sér málið.

Sjá: MSM og blóðgjafir

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania