Frétt

29. 09 2014

Inflúensubólusetning og blóðgjöf

Nú þegar árviss bólusetning gegn inflúensu er að hefjast er gott að hafa í huga að blóðgjafar sem láta bólusetja sig gegn inflúensu þurfa að bíða með blóðgjöf og/eða sýnatöku í 1 sólarhring. Einnig þarf að vera einkennalaus af mögulegum fylgikvillum s.s. hita, eða bólgu í húð.

Til baka
29. 09 2014

Inflúensubólusetning og blóðgjöf

Nú þegar árviss bólusetning gegn inflúensu er að hefjast er gott að hafa í huga að blóðgjafar sem láta bólusetja sig gegn inflúensu þurfa að bíða með blóðgjöf og/eða sýnatöku í 1 sólarhring. Einnig þarf að vera einkennalaus af mögulegum fylgikvillum s.s. hita, eða bólgu í húð.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania