Frétt

10. 03 2015

Innkoma síðastliðna viku

 

Í síðustu viku komu 285 manns í Blóðbankann.
Blóðbankinn Snorrabraut - 222 blóðgjafar.
Blóðsöfnun á Akureyri - 24 blóðgjafar.
Blóðbankabíllinn - 39 blóðgjafar.
Inní þessum tölum eru nýjir blóðgjafar sem voru samtals 21.

...

Markmiðið þessa viku er að fá 300 blóðgjafa.
Það vantaði 25 blóðgjafa uppá að markmiðið í síðustu viku næðist.

Blóðbankabíllinn fór aðeins í 1 blóðsöfnunarferð í vikunni:
Reykjanesbæ.
Vegna veðurs og bilunar í Blóðbankabílnum þurftum við að fresta ferð í Borgarnes og Kvennaskólann.

Í þessari viku verða 4 blóðsöfnunarferðir:
mánudagur HÍ Stakkahlíð opið frá kl. 09:30 - 14:00
þriðjudagur HB Grandi opið frá kl. 09:30 - 14:00
miðvikudagur Borgarnes opið frá kl. 10:00 - 17:00
fimmtudagur Fjarðarkaup opið frá kl. 13:00 - 18:00

Flensan herjar á landsmenn þessa dagana.
Blóðgjafar þurfa að vera einkennalausir í 2 vikur áður en þeir geta gefið blóð.

Blóðgjafi er lífgjafi!

Til baka
10. 03 2015

Innkoma síðastliðna viku

 

Í síðustu viku komu 285 manns í Blóðbankann.
Blóðbankinn Snorrabraut - 222 blóðgjafar.
Blóðsöfnun á Akureyri - 24 blóðgjafar.
Blóðbankabíllinn - 39 blóðgjafar.
Inní þessum tölum eru nýjir blóðgjafar sem voru samtals 21.

...

Markmiðið þessa viku er að fá 300 blóðgjafa.
Það vantaði 25 blóðgjafa uppá að markmiðið í síðustu viku næðist.

Blóðbankabíllinn fór aðeins í 1 blóðsöfnunarferð í vikunni:
Reykjanesbæ.
Vegna veðurs og bilunar í Blóðbankabílnum þurftum við að fresta ferð í Borgarnes og Kvennaskólann.

Í þessari viku verða 4 blóðsöfnunarferðir:
mánudagur HÍ Stakkahlíð opið frá kl. 09:30 - 14:00
þriðjudagur HB Grandi opið frá kl. 09:30 - 14:00
miðvikudagur Borgarnes opið frá kl. 10:00 - 17:00
fimmtudagur Fjarðarkaup opið frá kl. 13:00 - 18:00

Flensan herjar á landsmenn þessa dagana.
Blóðgjafar þurfa að vera einkennalausir í 2 vikur áður en þeir geta gefið blóð.

Blóðgjafi er lífgjafi!

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania