Frétt

30. 04 2015

iPadar fyrir blóðflögugjafana

Fyrr í vikunni kom Bjarni Ákason frá Eplinu með iPada að gjöf til Blóðbankans. Þetta er kærkomin gjöf fyrir blóðflögugjafana sem eru um 2 klukkutíma í blóðflöguvélinni hvert sinn.Hér sést Bjarni afhenda Jórunni Ósk Frímannsdóttur deildarstjóra blóðsöfnunar iPadana.                 Ari blóðflögugjafi fékk að vígja þann fyrsta.

Bjarni Ákason afhendir Ipada

 
Ari blóðflögugjafi vígir Ipad

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania