Frétt

19. 05 2015

Vegna verkfallsins getum við ekki tekið á móti nýjum blóðgjöfum

Vegna verkfalls ýmissa starfsstétta á LSH

mun Blóðbankinn ekki taka á móti nýjum blóðgjöfum á meðan á verkfallinu stendur.

Ef þig langar að gerast blóðgjafi, viltu þá fylgjast vel með gangi verkfallsins

og vakta tilkynningar á heimasíðu og Facebook-síðu Blóðbankans

þar sem við munum tilkynna hvenær við getum farið að taka á móti nýjum blóðgjöfum.

með góðri kveðju,

starfsfólk blóðsöfnunardeildar Blóðbankans

Til baka
19. 05 2015

Vegna verkfallsins getum við ekki tekið á móti nýjum blóðgjöfum

Vegna verkfalls ýmissa starfsstétta á LSH

mun Blóðbankinn ekki taka á móti nýjum blóðgjöfum á meðan á verkfallinu stendur.

Ef þig langar að gerast blóðgjafi, viltu þá fylgjast vel með gangi verkfallsins

og vakta tilkynningar á heimasíðu og Facebook-síðu Blóðbankans

þar sem við munum tilkynna hvenær við getum farið að taka á móti nýjum blóðgjöfum.

með góðri kveðju,

starfsfólk blóðsöfnunardeildar Blóðbankans

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania