Frétt

21. 09 2015

Staðan í byrjun vikunnar

Það gekk ágætlega að safna í viku 38.

Heildarsöfnun var 175.

Síðastliðna viku fór Blóðbankabíllinn um norðurland og verður áfram safnað þar næstu 3 daga.

Í dag mánudag á Dalvík frá kl. 10:30-13:30 og á Siglufirði kl. 15:00-18:00.

Þriðjudagur á Sauðárkróki frá kl.10:00-17:00.

Miðvikudagur Sauðárkrókur kl. 09:00-11:30 og Blönduós kl. 14:00-17:00.

Markmið okkar þessa viku er að fá um 220 poka og hækka smám saman hjá okkur O mínus lagerinn.

Heildarlager okkar er 507 þar af 58 O mínus einingar.

O mínus viljum við ná upp í 75 - 80 einingar og heildarlager í 560 einingar.

 

Til baka
21. 09 2015

Staðan í byrjun vikunnar

Það gekk ágætlega að safna í viku 38.

Heildarsöfnun var 175.

Síðastliðna viku fór Blóðbankabíllinn um norðurland og verður áfram safnað þar næstu 3 daga.

Í dag mánudag á Dalvík frá kl. 10:30-13:30 og á Siglufirði kl. 15:00-18:00.

Þriðjudagur á Sauðárkróki frá kl.10:00-17:00.

Miðvikudagur Sauðárkrókur kl. 09:00-11:30 og Blönduós kl. 14:00-17:00.

Markmið okkar þessa viku er að fá um 220 poka og hækka smám saman hjá okkur O mínus lagerinn.

Heildarlager okkar er 507 þar af 58 O mínus einingar.

O mínus viljum við ná upp í 75 - 80 einingar og heildarlager í 560 einingar.

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania