Frétt

19. 10 2015

Opnunartími blóðsöfnunar á Akureyri hefur verið lengdur

Ákveðið hefur verið að lengja opnunartímann í blóðsöfnun á Akureyri um klukkutíma mánudaga til fimmtudaga.
Þann fyrsta október var ákveðið að lengja opnunartímann um klukkutíma til reynslu. Sú reynsla sem þegar er komin virðist virka vel og hefur verið ákveðið að hafa opið til klukkan þrjú framvegis mánudaga til fimmtudaga.

Vonandi leggst þessi breyting vel í blóðgjafa.

Blóðgjafar eru minntir á að bóka tíma í blóðgjöf, hægt er að senda tölvupóst á heimasíðu Blóðbankans eða hringja og bóka tíma.

Sími: 543-5500 á Snorrabraut og 463-0241 á Akureyri.

 

 

Til baka
19. 10 2015

Opnunartími blóðsöfnunar á Akureyri hefur verið lengdur

Ákveðið hefur verið að lengja opnunartímann í blóðsöfnun á Akureyri um klukkutíma mánudaga til fimmtudaga.
Þann fyrsta október var ákveðið að lengja opnunartímann um klukkutíma til reynslu. Sú reynsla sem þegar er komin virðist virka vel og hefur verið ákveðið að hafa opið til klukkan þrjú framvegis mánudaga til fimmtudaga.

Vonandi leggst þessi breyting vel í blóðgjafa.

Blóðgjafar eru minntir á að bóka tíma í blóðgjöf, hægt er að senda tölvupóst á heimasíðu Blóðbankans eða hringja og bóka tíma.

Sími: 543-5500 á Snorrabraut og 463-0241 á Akureyri.

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania