Frétt

09. 11 2015

Staðan í byrjun vikunnar

Söfnun gekk vel í síðustu viku (vika 45).

Heildarsöfnun var 209 og þar af 31 O mínus.

 

Markmið okkar þessa viku er 200 einingar og þar af þurfum við um 30 Omínus

Heildarlager okkar í dag er 505 þar af 70 O mínus.

Það verður nóg um að vera hjá okkur þessa viku.

Í dag mánudag verður happdrætti fyrir blóðgjafa!

Dregið verður úr potti dagsins kl.18:30, happdrættið er í boði pólska samfélagsins sem vekur athygli á mikilvægi blóðgjafa í dag og munu pólskir listamenn bjóða upp á söng milli 17 og 19 í kaffistofu blóðgjafa.

 

Blóðbankabíllinn verður á ferðinni:

Þriðjudaginn 10. nóv. Akranes frá 10:00-14:00

Miðvikudaginn 11. nóv Höfði Borgartúni frá 9:30-14:00

Fimmtudaginn 12. nóv. MH frá 9:30-14:00.

Á fimmtudag munum við halda upp á afmæli Blóðbankans og vera með tertu með kaffinu, en Blóðbankinn verður 62ja ára þann 1.nóvember næstkomandi. 

 

 

Við hvetjum blóðgjafa til að bóka tíma í blóðgjöf og minnum á heimasíðuna okkar www.blodbankinn.is þar sem hægt er að fylgjast með ferðum bílsins

og hafa samband við okkur varðandi bókanir eða annað.

 

 

Til baka
09. 11 2015

Staðan í byrjun vikunnar

Söfnun gekk vel í síðustu viku (vika 45).

Heildarsöfnun var 209 og þar af 31 O mínus.

 

Markmið okkar þessa viku er 200 einingar og þar af þurfum við um 30 Omínus

Heildarlager okkar í dag er 505 þar af 70 O mínus.

Það verður nóg um að vera hjá okkur þessa viku.

Í dag mánudag verður happdrætti fyrir blóðgjafa!

Dregið verður úr potti dagsins kl.18:30, happdrættið er í boði pólska samfélagsins sem vekur athygli á mikilvægi blóðgjafa í dag og munu pólskir listamenn bjóða upp á söng milli 17 og 19 í kaffistofu blóðgjafa.

 

Blóðbankabíllinn verður á ferðinni:

Þriðjudaginn 10. nóv. Akranes frá 10:00-14:00

Miðvikudaginn 11. nóv Höfði Borgartúni frá 9:30-14:00

Fimmtudaginn 12. nóv. MH frá 9:30-14:00.

Á fimmtudag munum við halda upp á afmæli Blóðbankans og vera með tertu með kaffinu, en Blóðbankinn verður 62ja ára þann 1.nóvember næstkomandi. 

 

 

Við hvetjum blóðgjafa til að bóka tíma í blóðgjöf og minnum á heimasíðuna okkar www.blodbankinn.is þar sem hægt er að fylgjast með ferðum bílsins

og hafa samband við okkur varðandi bókanir eða annað.

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania