Atli Hermannsson og Jan Ingvi Poulsen gáfu blóð í hundraðasta skiptið í byrjun desember.
Við óskum þeim til hamingju og þökkum allar blóðgjafirnar í gegnum árin.