Frétt
Staðan í byrjun vikunnar
Það gekk vonum framar hjá okkur í síðustu viku og náðum við markmiðum okkar með mikilli fyrirhöfn
Nú er ný vika með ný markmið og áfram þurfum við að byggja upp fyrir jólin.
Í þessari viku viljum við safna 220 heilblóðseiningum þar af að lágmarki 30 O-mínus.
Innkoman í síðustu viku var:
Alls, 221 heilblóðspoki og þar af 52 O mínus
Staðan í dag er alls 528 þar af 65 O mínus
Ferðir bílsins í vikunni eru:
Þriðjud. 15. des. Reykjanesbær - opið 09:30-17:00
Miðvikud. 16. des. Plain vanilla, Laugavegi 77 - opið 09:30-14:00
Fimmtud. 17. des. Reykjavík Natura - opið 09:30-14:00
Til bakaStaðan í byrjun vikunnar
Það gekk vonum framar hjá okkur í síðustu viku og náðum við markmiðum okkar með mikilli fyrirhöfn
Nú er ný vika með ný markmið og áfram þurfum við að byggja upp fyrir jólin.
Í þessari viku viljum við safna 220 heilblóðseiningum þar af að lágmarki 30 O-mínus.
Innkoman í síðustu viku var:
Alls, 221 heilblóðspoki og þar af 52 O mínus
Staðan í dag er alls 528 þar af 65 O mínus
Ferðir bílsins í vikunni eru:
Þriðjud. 15. des. Reykjanesbær - opið 09:30-17:00
Miðvikud. 16. des. Plain vanilla, Laugavegi 77 - opið 09:30-14:00
Fimmtud. 17. des. Reykjavík Natura - opið 09:30-14:00
Til baka