Frétt
Gott að hafa í huga eftir veikindi
Nú þegar flensan er farin að stinga sér niður og aðrar pestir er gott að rifja upp hvað fresturinn er langur frá veikindum þar til má gefa blóð.
Ástæða fyrir frestun á blóðgjöf:
Tímalengd á fresti:
Kvef
Þegar einkenni hafa liðið hjá og blóðgjafa líður vel
Flensa
2 vikur frá því einkenni eru horfin
Hiti
2 vikur frá því einkenni eru horfin
Niðurgangur og/eða uppköst
2 vikur frá því einkenni eru horfin
Sýklalyfjataka eða sveppalyfjataka
2 vikur eftir lok meðferðar
Frunsa eða sár
Þar til er lokað og gróið
Bólusetning
1 - 4 vikur eftir tegund bólusetningar
Gott að hafa í huga eftir veikindi
Nú þegar flensan er farin að stinga sér niður og aðrar pestir er gott að rifja upp hvað fresturinn er langur frá veikindum þar til má gefa blóð.
Ástæða fyrir frestun á blóðgjöf:
Tímalengd á fresti:
Kvef
Þegar einkenni hafa liðið hjá og blóðgjafa líður vel
Flensa
2 vikur frá því einkenni eru horfin
Hiti
2 vikur frá því einkenni eru horfin
Niðurgangur og/eða uppköst
2 vikur frá því einkenni eru horfin
Sýklalyfjataka eða sveppalyfjataka
2 vikur eftir lok meðferðar
Frunsa eða sár
Þar til er lokað og gróið
Bólusetning
1 - 4 vikur eftir tegund bólusetningar