Frétt

07. 03 2016

Fyrir heilbrigðisstarfsfólk: Breytt meðmæli Blóðbankans varðandi gjöf RhD immúnóglóbúlíns

Blóðbankinn mun í framtíðinni ekki mæla með gjöf RhD Ig (Rhesus D immunoglobulin, Rhophylac®) þegar RhD neikvæðir karlmenn eða konur yfir fimmtugu fá RhD jákvæðar blóðflögueiningar. Áfram verður hins vegar mælt með gjöf RhD Ig fyrir RhD neikvæða kvenkyns sjúklinga undir 50 ára aldri sem fá RhD jákvæðar blóðflögueiningar. Sjá nánari upplýsingar

Til baka
07. 03 2016

Fyrir heilbrigðisstarfsfólk: Breytt meðmæli Blóðbankans varðandi gjöf RhD immúnóglóbúlíns

Blóðbankinn mun í framtíðinni ekki mæla með gjöf RhD Ig (Rhesus D immunoglobulin, Rhophylac®) þegar RhD neikvæðir karlmenn eða konur yfir fimmtugu fá RhD jákvæðar blóðflögueiningar. Áfram verður hins vegar mælt með gjöf RhD Ig fyrir RhD neikvæða kvenkyns sjúklinga undir 50 ára aldri sem fá RhD jákvæðar blóðflögueiningar. Sjá nánari upplýsingar

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania