13. 04 2016Nýr hundraðshöfðingi
Pétur Valdimarsson gaf blóð í 100 skiptið í síðustu viku. Hann er þar með kominn í Hundraðshöfðingjahópinn.
Við óskum honum til hamingju og þökkum fyrir allar blóðgjafirnar.
Með Pétri á myndinni er Hulda hjúkrunarfræðingur.
Til baka