Frétt

26. 05 2016

Nýir hundraðshöfðingjar

Vikan er búin að vera viðburðarík hjá okkur í Blóðbankanum. Tveir blóðgjafar bættust í hundraðshöfðingjahópinn og einn gaf í 150 skiptið.Hans Henttinen gaf sína 150 blóðgjöf sl. mánudag. Jón Arnar Guðmundsson og Ingólfur Kristinn Þorsteinsson gáfu báðir sína 100 blóðgjöf sl. þriðjudag.
Til hamingju strákar og takk fyrir allar gjafirnar.
Ingólfur Kristinn Þorsteinsson
Hans Henttinen kominn í 150 blóðgjafir.
Jón Arnar Hundraðshöfðingi og Sigríður Ósk Lárusdóttir hjúkrunarfræðingur

Til baka
26. 05 2016

Nýir hundraðshöfðingjar

Vikan er búin að vera viðburðarík hjá okkur í Blóðbankanum. Tveir blóðgjafar bættust í hundraðshöfðingjahópinn og einn gaf í 150 skiptið.Hans Henttinen gaf sína 150 blóðgjöf sl. mánudag. Jón Arnar Guðmundsson og Ingólfur Kristinn Þorsteinsson gáfu báðir sína 100 blóðgjöf sl. þriðjudag.
Til hamingju strákar og takk fyrir allar gjafirnar.
Ingólfur Kristinn Þorsteinsson
Hans Henttinen kominn í 150 blóðgjafir.
Jón Arnar Hundraðshöfðingi og Sigríður Ósk Lárusdóttir hjúkrunarfræðingur

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania