Frétt

16. 06 2016

Vel heppnaður blóðgjafadagur að baki

Við héldum uppá alþjóðlega blóðgjafadaginn í blíðunni á þriðjudaginn. Margir lögðu leið sína til okkar og gæddu sér á grilluðum pylsum.

Áralöng hefð er fyrir því að blóðgjafar fái rós í tilefni dagsins og í ár fylgdi með innkaupapoki og kort í líkamsrækt. Við þökkum Grænum markaði, Póstinum, Hreyfingu, Síld og fisk, Ölgerðinni og Gæðabakstri fyrir stuðninginn.

Bangsaspítali læknanema, töframaður, lögreglan og slökkviliðið heimsóttu okkur síðdegis og þökkum við þeim fyrir komuna.

Við þökkum Blóðgjafafélaginu og sjálfboðaliðum fyrir samstarfið þennan ánægjulega dag. Sjáumst að ári !

 

 

 

Félagarnir

 

 

 

 

 

Til baka
16. 06 2016

Vel heppnaður blóðgjafadagur að baki

Við héldum uppá alþjóðlega blóðgjafadaginn í blíðunni á þriðjudaginn. Margir lögðu leið sína til okkar og gæddu sér á grilluðum pylsum.

Áralöng hefð er fyrir því að blóðgjafar fái rós í tilefni dagsins og í ár fylgdi með innkaupapoki og kort í líkamsrækt. Við þökkum Grænum markaði, Póstinum, Hreyfingu, Síld og fisk, Ölgerðinni og Gæðabakstri fyrir stuðninginn.

Bangsaspítali læknanema, töframaður, lögreglan og slökkviliðið heimsóttu okkur síðdegis og þökkum við þeim fyrir komuna.

Við þökkum Blóðgjafafélaginu og sjálfboðaliðum fyrir samstarfið þennan ánægjulega dag. Sjáumst að ári !

 

 

 

Félagarnir

 

 

 

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania