Frétt

02. 08 2016

Hjólið frá Erninum komið í hendur vinningshafans

Hjólið góða frá Erninum er komið í hendur vinningshafans Einars B. Stefánssonar sem var svo heppinn að vera dreginn úr potti þeirra sem hafa mætt í bókaðan tíma í blóðgjöf frá því í byrjun árs.

Fyrsti blóðgjafinn sem mætti í hús fimmtudaginn 28. júlí fékk það hlutverk að draga út vinningshafann sem mætti svo í morgun og tók við gripnum.

Til hamingju Einar !

Til baka
02. 08 2016

Hjólið frá Erninum komið í hendur vinningshafans

Hjólið góða frá Erninum er komið í hendur vinningshafans Einars B. Stefánssonar sem var svo heppinn að vera dreginn úr potti þeirra sem hafa mætt í bókaðan tíma í blóðgjöf frá því í byrjun árs.

Fyrsti blóðgjafinn sem mætti í hús fimmtudaginn 28. júlí fékk það hlutverk að draga út vinningshafann sem mætti svo í morgun og tók við gripnum.

Til hamingju Einar !

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania