30. 08 2016Nýr hundraðshöfðingi
Nýr hundraðshöfðingi bættist í hópinn í ágúst. Stefán Laxdal Aðalsteinsson gaf sína hundruðustu blóðgjöf.
Við óskum honum til hamingju og þökkum allar gjafirnar í gegnum árin. Með Stefáni á myndinni er Unnar læknanemi.
Til baka