Frétt

28. 03 2017

Fyrsti hundraðshöfðinginn á árinu

Ormar Gylfason Líndal gaf 100. blóðgjöfina sína á dögunum. Hann er fyrstur þetta árið að komast i hundraðshöfðingja hópinn.

Við óskum honum til hamingju og þökkum fyrir allar gjafirnar.

Á myndinni sjáum við Ormar að gefa blóðflögur í blóðfrumuskilju.  

Til baka
28. 03 2017

Fyrsti hundraðshöfðinginn á árinu

Ormar Gylfason Líndal gaf 100. blóðgjöfina sína á dögunum. Hann er fyrstur þetta árið að komast i hundraðshöfðingja hópinn.

Við óskum honum til hamingju og þökkum fyrir allar gjafirnar.

Á myndinni sjáum við Ormar að gefa blóðflögur í blóðfrumuskilju.  

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania