Frétt

22. 08 2017

Hljóp 10 km. fyrir Blóðbankann

Steinar Svan Birgisson hljóp 10. km. fyrir Blóðbankann
Steinar Svan Birgisson gerði sér lítið fyrir og skellti sér í 10 km. hlaup til styrktar Blóðbankanum í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina.

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania