Frétt

04. 12 2017

Jóladagatal og blóðgjafar dregnir út daglega fram að jólum

Það verður gleðilegur gjafa-desember hjá okkur í Blóðbankanum. 
Við verðum með jóladagatal, einn heppinn blóðgjafi fær glæsilega gjöf á hverjum virkum degi. 
Íslenski Barinn ætlar að bjóða öllum blóðgjöfum sem koma mánudaginn 04. desember í kraftmikla kjötsúpu til þeirra þann dag.

Þeir aðilar sem studdu okkur eru:
Apotek kitchen bar, Bláa Lónið, Bryggjan Brugghús, Fosshótel, Geiri Smart, Íslenski Barinn, Mjólkursamsalan, Shusi Sosial, Sæta svínið, Tapasbarinn og Þjóðleikhúsið.

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania