Frétt

30. 01 2018

Tveir nýir í hóp Hundraðshöfðingja

Jón Torfason og Benedikt Þorbjörn Ólafsson náðu í síðustu viku þeim áfanga að gefa blóð í hundraðasta skiptið. Þar með eru þeir komnir í Hundraðshöfðingja hópinn sem stækkar ört þessa dagana. Við þökkum þeim kærlega  fyrir allar gjafirnar og óskum þeim til hamingju.

 

 

Jón Torfason Hundraðshöfðingi

Benedikt Þorbjörn Ólafsson Hundraðshöfðingi og Sesselja Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur
   

Til baka
30. 01 2018

Tveir nýir í hóp Hundraðshöfðingja

Jón Torfason og Benedikt Þorbjörn Ólafsson náðu í síðustu viku þeim áfanga að gefa blóð í hundraðasta skiptið. Þar með eru þeir komnir í Hundraðshöfðingja hópinn sem stækkar ört þessa dagana. Við þökkum þeim kærlega  fyrir allar gjafirnar og óskum þeim til hamingju.

 

 

Jón Torfason Hundraðshöfðingi

Benedikt Þorbjörn Ólafsson Hundraðshöfðingi og Sesselja Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur
   

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania