Frétt

18. 03 2020

COVID-19: Áhættusvæði og heilsufarsskilmerki

Vegna COVID-19: 

Blóðbankinn hefur uppfært reglur sínar varðandi ferðalög og blóðgjafir til samræmis við skilgreiningu landlæknis á áhættusvæðum (https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item39945/utvikkun-ahaettusvaeda-vegna-covid-19):

  • Ekki má gefa blóð fyrr en að minnsta kosti 14 dagar hafa liðið frá ferðalagi erlendis (gildir um öll lönd)

Heilsufarsskilmerki um COVID-19 og blóðgjöf hafa einnig verið uppfærð. 

Blóðgjafar eru hvattir til þess að gefa blóð en kynna sér jafnframt þær reglur sem gilda hverju sinni.

 

 

 

Til baka
18. 03 2020

COVID-19: Áhættusvæði og heilsufarsskilmerki

Vegna COVID-19: 

Blóðbankinn hefur uppfært reglur sínar varðandi ferðalög og blóðgjafir til samræmis við skilgreiningu landlæknis á áhættusvæðum (https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item39945/utvikkun-ahaettusvaeda-vegna-covid-19):

  • Ekki má gefa blóð fyrr en að minnsta kosti 14 dagar hafa liðið frá ferðalagi erlendis (gildir um öll lönd)

Heilsufarsskilmerki um COVID-19 og blóðgjöf hafa einnig verið uppfærð. 

Blóðgjafar eru hvattir til þess að gefa blóð en kynna sér jafnframt þær reglur sem gilda hverju sinni.

 

 

 

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania