Frétt

06. 04 2020

Blóðsöfnun fyrir páska

Kæru blóðgjafar

Nú er dymbilvikan gengin í garð og styttist óðfluga í páskana. Blóðbankinn þarf að tryggja nægar blóðbirgðir fyrir þessa löngu fríhelgi. 

Eftir páska koma svo nokkrar þriggja daga blóðsöfnunarvikur og því þarf að halda vel á spöðunum til að mæta þörfum sjúklinga fyrir blóðhluta. 

Við hvetjum alla virka blóðgjafa til að bóka sér tíma í síma 543-5500. ÞÚ skiptir máli!

Opið í dymbilviku, mánudag til miðvikudags: 

  • Snorrabraut kl. 8:00-18:00
  • Glerártorg kl. 8:15-15:00

Til baka
06. 04 2020

Blóðsöfnun fyrir páska

Kæru blóðgjafar

Nú er dymbilvikan gengin í garð og styttist óðfluga í páskana. Blóðbankinn þarf að tryggja nægar blóðbirgðir fyrir þessa löngu fríhelgi. 

Eftir páska koma svo nokkrar þriggja daga blóðsöfnunarvikur og því þarf að halda vel á spöðunum til að mæta þörfum sjúklinga fyrir blóðhluta. 

Við hvetjum alla virka blóðgjafa til að bóka sér tíma í síma 543-5500. ÞÚ skiptir máli!

Opið í dymbilviku, mánudag til miðvikudags: 

  • Snorrabraut kl. 8:00-18:00
  • Glerártorg kl. 8:15-15:00

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania