Frétt

30. 04 2020

Gleðilegt sumar og gleðifréttir

Gleðilegt sumar kæru blóðgjafar og takk fyrir veturinn.

Við færum gleðifréttir í byrjun sumars.  Blóðgjafar með ofnæmi takið eftir:

Flest algeng ofnæmi (t.d. vegna frjókorna, fæðu, dýra) valda ekki frávísun.  Áður var bið á blóðgjöf eftir töku andhistamínlyfja.  Nú hefur orðið breyting á þessum reglum.  Andhistamínlyf í hefðbundnum skömmtum hindra ekki endilega blóðgjöf, en viss lyf sem notuð eru við meðhöndlun ofnæmis geta þó áfram valdið frávísun.  Sjá nánar á: https://blodgjafi.is/1075  

Til baka
30. 04 2020

Gleðilegt sumar og gleðifréttir

Gleðilegt sumar kæru blóðgjafar og takk fyrir veturinn.

Við færum gleðifréttir í byrjun sumars.  Blóðgjafar með ofnæmi takið eftir:

Flest algeng ofnæmi (t.d. vegna frjókorna, fæðu, dýra) valda ekki frávísun.  Áður var bið á blóðgjöf eftir töku andhistamínlyfja.  Nú hefur orðið breyting á þessum reglum.  Andhistamínlyf í hefðbundnum skömmtum hindra ekki endilega blóðgjöf, en viss lyf sem notuð eru við meðhöndlun ofnæmis geta þó áfram valdið frávísun.  Sjá nánar á: https://blodgjafi.is/1075  

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania