Arnar Páll Hauksson gaf blóð í 100. skipti í vikunni og er þar með kominn í hóp hundraðshöfðingja.
Við óskum honum til hamingju og þökkum allar gjafirnar í gegnum árin.