Frétt

14. 10 2020

Tvö hundruð blóðgjafir

Óli Þór Hilmarsson gaf sl. föstudag blóð í tvöhundraðasta skiptið. Hann hefur lengst af gefið blóðflögur. Til margra ára vann Óli Þór í þágu blóðgjafa í stjórn Blóðgjafafélags Íslands.

Við Þökkum Óla Þór fyrir allar gjafirnar og tímann sem hann hefur gefið og óskum honum innilega til hamingju með þennan merka áfanga í sögu blóðgjafa á Íslandi.

Óli Þór Hilmarsson í tvöhundruðustu blóðgjöfinni.

Til baka
14. 10 2020

Tvö hundruð blóðgjafir

Óli Þór Hilmarsson gaf sl. föstudag blóð í tvöhundraðasta skiptið. Hann hefur lengst af gefið blóðflögur. Til margra ára vann Óli Þór í þágu blóðgjafa í stjórn Blóðgjafafélags Íslands.

Við Þökkum Óla Þór fyrir allar gjafirnar og tímann sem hann hefur gefið og óskum honum innilega til hamingju með þennan merka áfanga í sögu blóðgjafa á Íslandi.

Óli Þór Hilmarsson í tvöhundruðustu blóðgjöfinni.

Til baka
Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania