Frétt

15. 10 2020

Hefur gefið blóð 200 sinnum

Hans Vihtori Henttinen gaf í gær tvöhundruðustu blóðgjöfina. Hann gefur reglulega blóðflögur sem er safnað með blóðfrumuskilju.

Við óskum Hans Vihtori til hamingju með þennan stóra áfanga og þökkum honum kærlega fyrir allar dýrmætu gjafirnar og tímann sem hann hefur gefið. 

 

Til baka

Myndir með frétt

  15. 10 2020

  Hefur gefið blóð 200 sinnum

  Hans Vihtori Henttinen gaf í gær tvöhundruðustu blóðgjöfina. Hann gefur reglulega blóðflögur sem er safnað með blóðfrumuskilju.

  Við óskum Hans Vihtori til hamingju með þennan stóra áfanga og þökkum honum kærlega fyrir allar dýrmætu gjafirnar og tímann sem hann hefur gefið. 

   

  Til baka

  Myndir með frétt

   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania