Faggilding

Faggildingastaðlar eru sérhæfðari en staðlar fyrir gæðakerfi. Þeir eru settur upp af sérfræðingum í viðkomandi fagi og geta til dæmis lýst kröfum sem uppfylla þarf til að tryggja að greiningar ákveðinna rannsókna séu réttar.

Dæmi um faggildingastaðla sem snúa að starfsemi Blóðbankans

Úttektir á vegum EFI og FACT-JACIE gera fagaðilar frá systurstofnunum í öðrum löndum.

Vefjaflokkunardeild Blóðbankans fékk EFI faggildingu árið 2009.

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania