Uppbygging

Gæðakerfi Blóðbankans á að tryggja að Blóðbankinn uppfylli þær kröfur sem til hans eru gerðar. Formlegar kröfur eru settar fram í lögum og reglugerðum heilbrigisyfirvalda um blóðbankaþjónustu og reglugerðum um frumur og vefi. Einnig gera sjúkrastofnanir kröfur um rannsóknir og aðgengi að blóðhlutum og vefjum þegar þeirra er þörf. Blóðgjafar og almenningur setja fram sínar kröfur með óformlegri hætti.

Til þess að uppfylla kröfur tryggir gæðakerfið að stöðugt sé fylgst með starfseminni og ráðist í umbætur gerist þess þörf. Þetta er gert með eftirfarandi hætti:

 

null 

 

 

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania