Frétt
02. 04 2020
Spurt og svarað fyrir blóðgjafa um COVID-19
Á heimasíðunni undir COVID-19 hnappnum má nú finna spurt og svarað fyrir blóðgjafa.
Þar fást svör við helstu spurningum sem ber á góma þessa dagana.
Einnig má hringja til okkar í s. 543-5500 og fá nánari upplýsingar eða senda póst á blood@landspitali.is
Til baka