12. 03 2020Við biðjum blóðgjafa að halda áfram að gefa blóð eins og venjulega
Blóðgjafar eru hvattir til að bóka tíma í blóðgjöf til að dreifa komum blóðgjafa og forðast bið og mannmergð þegar komið er í Blóðbankann.
Listi yfir áhættusvæði er uppfærður í frétt hér að neðan.
Til baka