Frétt
Áhættusvæði vegna kórónaveiru Covid-19
Ferðalög og/eða millilendingar á flugvöllum á eftirfarandi svæðum geta haft í för með sér frestun á blóðgjöf vegna kórónaveira:
Austurríki-Ischgl hérað
Hong Kong
Íran
Ítalía
Japan
Kambódía
Kína
Laos
Macau
Malasía
Myanmar
Singapor
Suður-Kórea
Taiwan
Tæland
Víetnam
Sjá nánar undir kórónuveira á https://blodgjafi.is/1289Starfsfólk Blóðbankans veitir nánari upplýsingar
Til baka