Panta tíma

Hægt er að bóka sig í blóðgjöf á eftirfarandi tímum: 

Mánudaga kl. 11:00 - 18:00 (opið til 19:00).
Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 08:00 - 14:30 (opið til 15:00).
Fimmtudaga 08:00 - 18:00 (opið til 19:00).
Lokað á föstudögum og um helgar/frídaga fyrir almennar blóðgjafir.

Eingöngu er bókað á heila og hálfa tímanum, þ. e. kl. 9:00 og 9:30 o.s.frv.

Þú getur bókað tíma með því að hringja eða senda okkur tölvupóst hér að neðan.

Blóðbankinn Snorrabraut sími: 543-5500.
Akureyri sími: 463-0241.

Blóðbankinn minnir þig á bókaðan tíma með sms skilaboði. 

Styttum biðtímann, bókum tíma.

Nýir blóðgjafar: Við mælum með því að bóka ekki mjög snemma að morgni  þegar komið er í fyrstu blóðgjöf,
þar sem mikilvægt er að vera búinn að borða góða máltíð og drekka vel um tveimur klukkustundum áður.


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania