Blóðflokkar

Inngjöf rauðra blóðkorna milli ABO blóðflokka:

Inngjöf rauðra blóðkorna milli ABO blóðflokka:

Orðið blóðflokkur er notað um mótefnavaka á blóðfrumum, aðallega á rauðum blóðkornum. Nú eru þekktir um 270 mismunandi blóðflokkamótefnavakar. Flestir þessara mótefnavaka tilheyra 26 blóðflokkakerfum. Sum blóðflokkakerfin eru afar flókin, sérstaklega Rhesus og MNS kerfin.

Blóðflokkamótefni eru mótefni sem myndast við það að einstaklingur fær í sig blóðkorn sem eru með mótefnavaka sem eru ekki á hans eigin blóðkornum

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania