Samsetning blóðs

Samsetning blóðs

Samsetning blóðs

Blóðvökvinn er að mestu leyti vatn sem í eru hlaðin atóm - jónir, t. d. kalíum, natríum og klóríð og ýmis prótein eins og mótefni og storkuþætti. Blóðvökvi bætir upp tap eða þynningu á storkuþáttum.

Blóðflögur eru nauðsynlegar til að stöðva blæðingar. 

Hvítu blóðkornin berjast gegn sýklum af ýmsum gerðum, t. d. bakteríum og veirum. 

Rauðu blóðkornin sjá um flutning súrefnis og koltvísýrings.

Sjá mynd

Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Advania